Ég geri mér grein fyrir því að vökvi, bein og vöðvar vega mikið, en ef þú ert 163 cm þá erum við að tala um 66kg í kjörþyngd, samkvæmt BMI, og 68kg ef þú ert 165. BMI þýðir hins vegar ekki mikið, en það er hægt að nota það sem viðmiðun fyrir fólk sem er með ‘venjulega/algengustu’ líkasbyggingu. Það eru aðrir hlutir eins og hip/waist ratio og að sjálfsögðu fituprósenta sem hægt er að nota frekar, eða með BMI. En ég býst við því að þú gerir þér samt sem áður grein fyrir því að þú ert undir...