Það er svo mismunandi hvað kemur mér í stuð. Um daginn fór ég í geðveikt barsmíðastuð við að hlusta á eitthvað rapp, en svo á leiðinni í ræktina einhvern tímann áður var ég með mp3inn á random og þá kom lag sem ég hafði djammað við stuttu áður, og þá komst ég í geðveikt skap. En annars, svona generally, reitt, þungt metal, og svo bara hugsa um einhvern sem þú hatar/hefur gert þér lífið leitt. Nonpoint - Bring me down Nonpoint - Everybody down Metallica - Shoot me again Rammstein, hatebreed...