Ertu að tala um verk sem virðist vera eins og þú hafir verið að ‘ganga skakkt’ ? Þaes. eins og einn fóturinn sé lengri en hinn? Ef svo er, þá hef ég fengið þetta margoft sjálfur.. Oftar en ekki þegar ég var með einhver þyngsli í vösunum á einni hliðinni(T.d. veski með klinki og síma og kannski eitthvað). Hljómar langsótt, en ég hef prófað að taka það úr og það lagaðist eftir smá meira labb.. Ef þetta er ekki þannig verkur, well, get ekki hjálpað þér, en ég get lofað þér að þetta er ekki...