Í rauninni fer það svolítið mikið eftir einstaklingnum, en þú getur litið á það svona: ef þú gæti bara gerta svona 6-7 æfingar, þá ættu það að vera þessar æfingar. Getur alveg gert þetta í einhverja 1-2 mánuði þangað til þú ert með fíling fyrir hvernig það virkar á þig. Ef þér finnst þú svo þurfa að bæta við isolation exercises fyrir suma vöðva sem eru ekki notaðir hrikalega mikið í þessu æfingum, eins og biceps, triceps, kálfa eða eitthvað slíkt, þá gætirðu gert það. En hvort sem þú gerir...