Líkaminn er kerfi. Að segja, eða gefa í skyn að þær æfingar sem maður gerir í starting strength æfi bara þann part sem þær targeta er vitleysa. Að squatta rétt tekur á svo mörgum vöðvum að hún er oftast talin sú æfing sem maður ætti að gera ef maður gæti bara gert eina æfingu. Svo er deadlift, og svo kemur vanalega bekkpressa eða military press. Squat: Quadriceps, Gluteus maximus, Adductor Magnus, Soleus, hamstrings, gastrocnemius, eroctor spinae, rectus abdominis, obliques. Við það að...