samkvæmt Wikipedia þá eru 12,6g af próteini í 100g af eggjum (heilum með rauðu) og eitt egg er vanalega svona 50-70g að þyngd sem þýðir samkvæmt því að það sé um 6,3-8,82g af próteini í einu eggi. Fer auðvitað bara eftir stærð eggsins, 7g eru fín viðmiðun, maður þarf náttúrulega ekkert að vera að telja ofaní sig nákvæmlega grömmin, bara sirka þetta út.