Þetta snýst bara um það hversu mikinn af tíma þínum þú eyðir í tónlistaráhugamál sitt, þetta snýst ekki bara um hvernig þú klæðir þig, hvað þú veist mikið um metal eða hversu oft þú ferð á tónleika heldur þetta allt saman. Föt og hár segja vissulega eitthvað til um þetta en auðvitað skipta þau ekki öllu máli.