Ég skil ekki hvert þú ert að fara með þessu, sterar eru augljósa bannaðir af ríkinu en þegar um atvinnulyftingar er að ræða er hugsanlega réttlætanlegt á eitthvern hátt að nota þá vegna þess að það er eina leiðin fyrir þig til að ná árangri, þeir eru samt sem áður ólöglegir. Þegar einstaklingur er ekki að keppa við neinn og er aðeins að nota þá til að auðvelda sér verkið við að byggja upp líkama þá á það ekki við. Eðli þess að vera “löglegt”? Þetta er bannað af ríkinu og því á hann að...