Lög breytast vissulega, en ef við ætlum að geta litið hlutlægt á hluti verðum við að miða við það ástand sem er í gangi eins og er, við verðum að treysta á að það sem við vitum um náttúruna í dag sé sannleikur (án þess þó að hleypa efa ekki að) svo að hægt sé að miða aðra hluti út frá því. Mætti ég ekki annars drekkja konum þegar ég vildi vegna þess að þótt það sé bannað í dag, þá var það eitt sinn leyfilegt og gæti alveg eins orðið leyfilegt í kærkominni framtíð, því er ekki hægt að gera...