Já og ég hef alls ekkert á móti því. En af hverju er fólk alltaf að eltast við að kalla sig kristið, þín skoðun á ekkert sameiginlegt með kristninni sem var þröngvað ofan á okkur og lifir nú sem aðskotahlutur í samfélaginu sem hirðir peninga úr ríkissjóði og eyðir þeim í tómar messur og uppihald á kirkjum sem enginn notar nema í giftingar og fermingar.