En þá ertu samt sem áður að mótmæla orðum sem eiga að hafa komið beint úr munni þinnar heilugustu veru, guði. Ef þú ert í raun og veru kristinn þá hlýturðu að telja það vera rangt er það ekki? Ef að sumt af því sem þú lest eða heyrir um guð, Jesú og Biblíuna er hlægilegt og ekki nokkur heilvita maður myndi trúa, hvað er þá því til fyrirstöðu að þetta sé ekki bara allt bull og vitleysa? Kærleiksboðskapurinn segir þú við því, kærleiksboðskapurinn sem margar milljóna manna hafi dáið fyrir í...