Vegna þess að þá er auðveldara að læra/skilja/nota viðeigandi og rétt málfræðihugtök, sem skiptir hins vegar ekki það miklu máli til að tjá einfalda hluti. (þó á þann hátt þá hamlar það skilning) Að kunna eitthvað flókið sem er gjör ólíkt einhverju öðru flóknu, gerir þig ekki hæfari til að læra það ef það er það sem þú átt við.Ef þau væru svona gjörólík þá já. En burtséð frá því, hvað er það sem aðskilur íslenskuna frá öllum öðrum tungumálum í sambandi við erfiðleika?