Ég hakaði við þetta í minni umsókn, komst svo að því að læknir/heimilislæknir verður að votta fyrir sjónskerðingu en ekki gaurinn í gleraugnabúðinni sem actually mælir mann. Heimilislæknirinn/prófdómarinn hefði alveg eins getað látið mig lesa bílnúmer úti á bílastæði og sagt “já, þú þarft gleraugu”. Svo stendur ekki einu sinni á ökuskírteininu mínu að ég þurfi gleraugu.