Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Erfiðleikastig tungumála fer allt eftir því hvaða tungumál þú kannt fyrir, hversu lík þau eru málfræðilega eða í sambandi við orðaforða o.fl. Hvað er það sem gerir íslensku svona erfiða? Er það framburðurinn, málfræðin eða hvað? Mjög mörg lönd álíta sitt land það besta í heiminum og sitt tungumál það erfiðasta.

Re: Stærðfræði

í Skóli fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það bitnar ekki á mér ef þig skortir skilning á einföldum stærðfræðilegum hugtökum (sem eru jafnan notuð daglega eða svo næstum því). En endilega haltu áfram að vera bitur og leiðinleg við þá sem reyna að hjálpa þér.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
…?

Re: Stærðfræði

í Skóli fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þú getur fengið 10 með páfagaukalærdómi, en allavega m.v. þráðinn þá sýnist mér þú ekki hafa góðan skilning á þessu.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Pólska er t.d. með fleiri kyn og föll, kínverska er tónamál og til eru mörg fleiri.

Re: Frekjuleg orð?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jú víst. Reyndar orðasamband en ennþá frekjulegra. Efast um að enska toppi frekjuna sem íslenska býður upp á.

Re: Frekjuleg orð?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sammála, jafnvel þó það sé ekki með reiðistón þá finnst mér það samt mjög yfirlætislegt. Mömmu finnst þetta hins vegar bara mjög kurteist og venjulegt.

Re: Hvað hafa einhyrningar mörg horn?

í Skóli fyrir 15 árum, 7 mánuðum
http://www.google.com/search?hl=es&q=number+of+horns+on+a+unicorn+acre+in+furlongs+squared&btnG=Buscar&lr= Number of horns on a unicorn acre = 0,1 furlongs^2 Það finnst mér alveg glæsilegt.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Fyrir marga er framburðurinn skrítinn en sömuleiðis er framburður okkar á mörgum öðrum tungumálum alveg jafn slæmur. Það er ekkert séríslenskt fyrirbæri að halda að tungumál manns sjálfs sé það erfiðasta í heiminum.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Auðveldara en ef þeir væru með einfaldari málfræði já.

Re: Stærðfræðihjálp!

í Skóli fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þar sem a og b eru óskilgreindar breytur þá vinnum við með þær sem slíkar. f(eitthvað) þýðir að þú setur eitthvað inn í staðinn fyrir x í jöfnunni. f(a) er þá 2a-5 og sömuleiðis f(b) er 2b-5 Ef við leggjum þetta nú saman þá fáum við 2a-5 + 2b-5 sem jafngildir 2a + 2b - 10

Re: Stærðfræði

í Skóli fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Einn ekki með stærðfræði á hreinu.

Re: Casio fx-975g

í Skóli fyrir 15 árum, 7 mánuðum
9750G+ er ekki CAS-vél, computer algebra system.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ef þú ert að tala um framburð þá skil ég en málfræðin ætti að vera svipuð, m.v. að pólska hefur fleiri föll og fleiri kyn en íslenska.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þótt máltökuskeiðið er þegar maður er krakki þá getur maður samt lært tungumál, algeng mýta. Það tekur ekki marga mánuði að geta reddað sér, við erum ekki að biðja þá að lesa Snorra-Eddu eða Laxness.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Bull og vitleysa, það tekur ekkert lengri tíma að læra íslensku frekar en önnur tungumál.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það tekur ekki nema 2 mánuði að mesta lagi til að geta reddað sér.

Re: Bílpróf !

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ekki fara yfir á gulu og stoppaðu alltaf við stoppskilti og líta í kringum þig. Ef þú ert ekki viss um að bíll sé of nálægt þá ekki beygja inn á akreinina, ég féll á þessu þó svo það var alveg nóg pláss. Fékk einnig mínus fyrir að vera á miðju akreininni á 72-75 en ekki á 80 í Ártúnsbrekkunni svo vertu alltaf á hægri akrein og hugsaðu veeeel um hraðann.

Re: Bílpróf !

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sömuleiðis við stoppskilti og þú telst ekki stopp fyrr en hjólin hætta að snúast algjörlega (oftast kemur smá “tilkast” eftir hversu harkalega er bremsað). Mjög algengt að fólk falli á þeim.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Aðeins tímabundið, þar sem kalda loftslagið fer verr með þá en okkur. Bætt við 2. apríl 2009 - 20:21 Annars er hætta á að langvarandi dvöl auki líkur á krabbameini og fleiri kvillum, eða bara almennum skertum lífslíkum (life expectancy).

Re: Ég verð að fá svör!

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei, það eru bara þessir og svo Misc.

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þess vegna sagði ég gömul, fyrir útlendinga. Ekki dekraðan og heimskan lýð sem leggur jafn mikinn metnað í íslensku og pólverjarnir. Ég set ykkur undir sama hatt og þeir.

Re: wierd

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Heh, það minnir mig á candlejack, en maður ætti þó ekk

Re: Halp?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Burtséð frá því að það á að þrífa lyklaborðið sitt reglulega. Eina leiðin til þess að gera það almennilega er með því að taka takkana af, flest lyklaborð eru hönnuð til þess að leyfa það og er það lítið mál.

Re: Hugi greinir fyrir góðar greinar

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þetta er satt, strákur sem ég greitt. Þú lætur þá bara fá reikningsnúmerið eftir á, ef þú vilt/þér er boðið að fá pening.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok