Erfiðleikastig tungumála fer allt eftir því hvaða tungumál þú kannt fyrir, hversu lík þau eru málfræðilega eða í sambandi við orðaforða o.fl. Hvað er það sem gerir íslensku svona erfiða? Er það framburðurinn, málfræðin eða hvað? Mjög mörg lönd álíta sitt land það besta í heiminum og sitt tungumál það erfiðasta.