Málfræðin er ekki flókin, jú kannski miðað við ensku og tungumál sem föllin hafa fallið úr (danska t.d.). Íslenska er ekki eina tungumálið með fallbeygingu, tékkneska, finnska, þýska, írska, latína, pólska, rússneska, serbneska, slóvenska og slóvakíska (sp?). Og mundu nú að við erum að tala um pólskmælandi fólk, hvern sem er. Íslenska er ALLT annað tungumál en það var talað þá, þú myndir ekki skilja forn-íslensku ef þú heyrðir hana. Vissulega hefur íslenska varðveist meir í sinni upprunalegu...