Já þær geta sprungið, sprungu 2 dósir einu sinni í frystinum mínum. Og mundu að þær þurfa ekki að frosna til þess að springa, ef þær springa þá gerist það þegar bjórinn er við 4°C. Svo lekur bjór út um allt og svo frosnar hann. Bætt við 5. maí 2009 - 19:09 Annars er það mismunandi eftir frystum hversu lengi það tekur að kæla hluti. Sem betur fer eru bjórarnir í áldósum flestir, það flýtir þónokkuð fyrir.