Sem betur fer skerðist styrkurinn ekki eftir því sem fleiri nýta sér hann. En þú getur ekki kennt nemendunum um, ef fólk getur auðveldlega fengið pening, af hverju ætti það ekki að gera það? En annars er það ekki verðurðu að kenna einstökum bæjarfélögum um, ef þau vilja ekki bjóða upp á strætókort þar sem lagalega séð, býr einstaklingurinn ennþá innan sama bæjarfélags og áður. En ég er sammála því að það vanti aðhald fyrir háskólanemendur, það litla sem ég hef lesið mér um.