Enda hef ég ekki mikinn á huga á sögu þannig séð. Nema kannski sögu vísindanna ef við getum orðað það þannig, en hún er líka lituð af sigurvegurum. Newton var sjúklega bitur gaur. En varðandi biblíuna þá ætti ekki einu sinni að taka henni sem viðmið, nema kannski sem heimildir fyrir því hvað kristnin segir um sig sjálfa o.þ.h. Siðfræðin, saga o.fl. fæst annars staðar. Nema trúin, hún fæst hvergi, nema þú sért kex. Annars er augljóst að ég hef haft yfirhöndina allan tímann og óþarfi að eyða...