Já, löggurnar eiga sýnar slæmu hliðar. Ég hef lent í því að vera lögð í einelti á bílnum mínum bara afþví að ég lánaða smákrimma hann í 1 eða 2 daga. Og annað, þó nokkuð verra, ég hef heyrt um einn strák sem var barinn í klessu í fangaklefa á Hverfisgötu, hann var víst stjúpsinur eins varðstjórans og strákurnn hafði aldrei fílað hann svo varðstjórinn lét buffa hann ógeðslega. Þetta hef ég frá mömmu stráksins.