Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvaða fífl stjórnar Djamminu hérna ?

í Tilveran fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Já smhhee, hún var eitthvað á þessa leið Finnst þér í lagi þegar tælendingar eru á djamminu Já, ef þeir láta mig í friði held að það hafi komið nei valmöguleiki og svo já Vonandi fer ég rétt með svona nokkurn veginn.

Re: Afmælis- og jólagjafir - hvar eru takmörkin ?

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jamm þetta er orðið klikkun þokkalega. Pabbi hefur alltaf sagt það og ég er loks að sjá það núna.

Re: Hvaða fífl stjórnar Djamminu hérna ?

í Tilveran fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ertu að tala um könnunina þarna í sambandi við tælendingana? Ef svo er þá er ég 100% sammála þér.

Re: Hundaathvarf og dýragrafreitur

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þokkalega ! It´s about time

Re: Könnunin!!!

í Bækur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Lynx, NÁKVÆMLEGA það sem ég vildi segja.

Re: Sexy losers

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég rakst á þetta á tilverunni og já þetta er gegt fyndið fyrir þá sem lesa þetta með OPNUM huga.

Re: Náttborðsbækurnar...

í Bækur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Galdrameistarinn eftir Margit Sandemo 2 og 3 báðar búnar þannig að bókasafnið bíður eftir mér… og svo er ég oft að glugga í Horft til stjarnanna

Re: Hundarnir okkar verða að hreyfa sig!

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
bjornjul var það nokkuð hakanspar? mér sýnist hann vera búnað svara öllum þessum greinum með ömurlegum commentum… banna þetta kvikindi bara…

Re: JEIIII !!!

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
YYYYYYYYYYYYEEEEEEEEESSSSSSSSSSSSSS!!!!!!!!!!

Re: Mamma virðist stundum vilja frí ;)

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Í sambandi við að venjann á að vera inn heima þá var nýlega skrifuð grein um það, hún hét “hvað á að gera við hund sem vil ekki vera einn” … eða mjög nálægt þessu…

Re: Hundasýningin

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef þú listar korkana þá er það grein(korkur) um þessa hundasýningu með fullt af svörum. ;)

Re: Kaupa myndbandsspólur frá USA?

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er hægt að kaupa allann adnsk.. í gegnum amazon.com en VARÚÐ ég keypti mér þegar ég var útí í usa vídeospólu og þegar ég kom heim gat ég ekki skoðað hana.. eitthvað örruvísu kerfi þar úti…

Re: 2 eða fleiri hundar á heimilinu

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
barabas, ég er með blöndu goldenretriever/gordonsetter/collie marga segja eflaust vá þvílíkur kokteill en það er alveg með eindæmum hvað ég er heppinn með hund, skap gelt og bara allt! ;)

Re: 2 eða fleiri hundar á heimilinu

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
lol þannig að eldri tíkin er svona sjálfvirkur hljóðdeyfir á þá litlu… tihihihi

Re: 2 eða fleiri hundar á heimilinu

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Og geturu haft þá saman með öðrum hundum líka án þess að sá eldri sé að vernda þann yngri ? Og ef að minn hundur verður mikið skemmtilegri en hann er þá held ég að ég sé með skemmtilegasta hund á landinu heheh

Re: Hundasýningin

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mig langaði ferlega ég bara nennti ekki að keyra alla þessa leið. Vona að framvegis verði sýningin NÆR bænum.

Re: Hætt við afhendingu Emmy verðlaunana.

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Skil stórstjörnurnar mjööööööög vel!

Re: Frímúrarar

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
wow… garrison.. did jú fljúga yfir ameríca.. because of the “hreim” hehehehehe

Re: Urr sem leiðir til slagsmála, HJÁLP!

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það kom óvart æfing í fyrradag einsog þú varst að benda mér á að gera. Þannig var að hann mætir boxer sem hann hefur einusinni slegist heiftarlega við og boxerinn var laus og hljóp beint í áttina að mínum og ég setti minn fyrir aftan mig og náði að bægja boxernum frá að mestu leyti. Eigandinn kom þegar boxerinn var nærri búnað ná að troða sér bakvið mig. Þarna hefur minn vonandi fengið aðeins meira álit á mér sem lífverði hans? Right? Og kanski treystir mér fyrir því vekri að velja í hópinn...

Re: fyrir innsend url og kannanir???

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
önnur stig 593 Hugi.is er home síðan mín. Þetta eru sennilega stig fyrir þegar mar sendir inn url og kannanir… Passar það ekki?

Re: Urr sem leiðir til slagsmála, HJÁLP!

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fleet, takk kærlega. ÞETTA er eitthvað sem ég ætla að prófa.

Re: Eyrnabólgan

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
En ef hann er orðinn rauður í eyranu? Byrja aftur með dropana?

Re: Klær ?

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sporar. Einkenni hjá íslenska fjárhundinum.

Re: Langar i .....

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef þú týmir að missa af hvolpaskeiðinu þá endilega skelltu þér á hana! Ekki spurning!

Re: Fyrsta baðið

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
gleymdi.. Ef ég er ekki nógu snögg að draga sturtuhengið fyrir mig þegar hann hristir sig þá er ég líka rennandi. Það fylgir þessu bara. Og annað það er sniðugt að kenna henni orðið “hrista” þá ertu fljótari að láta hana þorna. ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok