Ég á hund(hann) og kisu(hún) og kisan var orðin 7 ára þegar voffi litli koma á heimilið og kisa var auðvitað hálfhrædd fyrst en svo vandist hún voffa og hún slær hann sko bara ef hann er eitthvað að ybba sig við hana (þá á ég við ef að það er of mikil læti í honum fyrir hana, því hún er jú gömul) og hann veit að hún ræður, bæði það að hún er eldri og hún kom fyrr inná heimilið. Annars hefur hann aldrei ybbað sig við hana í vondu, en einusinni var svo mikill leikur í honum að kisu fannst nóg...