Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Cats & Dogs, frábær mynd!

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Já svo segir fólk sem búið er að sjá hana. Og ég hef heyrt að þeir láti German Sheperd-ana tala með þýskum hreim! Frábært.

Re: Lausaganga hunda.

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þú skrifar “labbar að okkur og ræðst á hundinn minn, eigandinn heyrir ekki neitt. ” Þetta er skýringin á því að hann sagði ykkur að hemja hund ykkar, það sem hann sá var að hans hundur var í garðinum, og kanski er það fyrsta sem hann hefur heyrt geltið í ykkar hundi. comprende?

Re: Hvernig gengur sambúð hunda og katta ?

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég á hund(hann) og kisu(hún) og kisan var orðin 7 ára þegar voffi litli koma á heimilið og kisa var auðvitað hálfhrædd fyrst en svo vandist hún voffa og hún slær hann sko bara ef hann er eitthvað að ybba sig við hana (þá á ég við ef að það er of mikil læti í honum fyrir hana, því hún er jú gömul) og hann veit að hún ræður, bæði það að hún er eldri og hún kom fyrr inná heimilið. Annars hefur hann aldrei ybbað sig við hana í vondu, en einusinni var svo mikill leikur í honum að kisu fannst nóg...

Re: Skjár Einn hitti í mark hjá anti-sportistum...

í Tilveran fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ja,… ég skrifaði ekki bara stelpur heldur líka antisportistar, og ég var nú líka bara að meina að ég vona að Skjár einn BÆTI EKKI MEIRI íþróttum við. Þetta sé komið nóg. En já S1 er frábær stöð. Og auðvitað skipti ég bara líka um stöð þegar MS er, en þá líka hitti ég stundum á íþróttir á stöð 2. ;)

Re: Skjár Einn hitti í mark hjá anti-sportistum...

í Tilveran fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Nú, það er auðsvarað, þær geta horft á þær á RÚV, SÝN OG STÖÐ 2 ? Ertu treg/ur ??????????????

Re: gæludyr

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
eitt stykki hund og eitt stykki kött. Búin að eiga gullfiska og fugla líka. Kem til með að eignast annann hund bráðlega. Það er ekkert varið í lífið án dýranna.

Re: Hvolpar og þeirra úrgangur :)

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég dýfði aldrei trýninu oní meðan ég var að venja hvolpinn minn mér finnst það ógó! Hafðu dagblöð á gólfinu og reyndu að koma honum í skilning um að hann eigi að gera sitt þar, þ.e. í hvert skipti sem hann gerir eitthvað einhverstaðar annarsstaðar en á blaðið þá settu hann á blaðið, hann fattar það að lokum. Og auðvitað að í hvert sinn sem þú stendur hann að því að gera eitthvað ekki á blað þá segja nei strax og láta hann svo á blaðið. En þú þarft líka að fara með hann út reglulega og ef...

Re: Börnin í Skóginum

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta er svakalega creepy ! Ábyggilega eitthvað til í þessu líka. Hvað með alla hina sem segjast hafa verið brottnumdir, ég efa að þeir allir séu að ljúga. Svona er þetta bara.

Re: Börnin í Skóginum

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta er svakalega creepy ! Ábyggilega eitthvað til í þessu líka. Hvað með alla hina sem segjast hafa verið brottnumdir, ég efa að þeir allir séu að ljúga. Svona er þetta bara.

Re: 1001 Images of dogs.....

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ok takk. Ég vissi þetta ekki.

Re: hundaár hefðu átt að fara á kork en ekki þessi!

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
bíddu, ræður maður sjálfur hvort það fer á kork eða grein? hmm.. hvernig? Hvernig get ég sent sjálfkrafa inn á kork?

Re: ARG!

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
bíddu, ræður maður sjálfur hvort það fer á kork eða grein? hmm.. hvernig? Hvernig get ég sent sjálfkrafa inn á kork?

Re:

í Rómantík fyrir 23 árum, 8 mánuðum
“þar sem þau kysstust aldrei eða neitt svoleiðis” …svarar þetta ekki spurningunni þinni?

Re: 1001 Images of dogs.....

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hey admins, takk innilega fyrir að láta svona litla grein á “greinar” en ekki korka. Bjóst ekki við því, en ÆÐI. :)))

Re: Stigakerfi á leiðinni?

í Tilveran fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jámm ég líka. Og held að flestir fái BARA 10 stig. En ekki 18 einsog sumir eiga víst að fá…

Re: Besti vinur mannsins?

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
æji plööö

Re: um ráðin tilað stoppa slagsmál

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta í sambandi við að taka í báðar afturlappirnar, það virkaði á minn en ekki boxer né doberman því þeir læsa kjammanum og sleppa ekki þó það sé tekið í afturlappirnar. Þetta með vatnið hef ég heyrt og get ímyndað mér að það virki, þeim bregður svo svakalega.

Re: Dalmatíubrjáluðtík

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
GLEYMDI! Í sambandi við hvernig þú hefðir átt að bregðast við,… Bara hóta að kæra eigandann ef hann getur ekki hamið tíkina sína. Annað eins hefur nú verið gert. Einfalt! Mér finnst þú ættir að hringja uppí dýraverndunarfélag og leggja inn K V Ö R T U N,.. það verður kanski til þess að eigandinn fer að hafa hana í ól sem hann á að sjálfsögðu að gera fyrst hún lætur svona ítrekað. Ég meina það - Leggðu inn kvörtun! Ég skal meira segja gera það fyrir þig ef þú þorir ekki eða vilt ekki. Hvað...

Re: Dalmatíubrjáluðtík

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Best að passa voffann minn fyrir Dalmatíutíkum, fyrst þær eru svona brjálaðar. Þetta er sennilega því að kenna að Íslendingar eru búnir að vera svo duglegir að innrækta þá…. Hvaða hundatún eruð þið að tala um? Eru fleiri en Geirsnef, mosfellsbærinn og Öskjuhlíðin?

Re: Allir Gleyma í Raymond!

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Everybody loves Raumond og Will & Grace eru bestu þættirnir á Skjá 1

Re: Snyrtivörur !

í Hugi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Já gvööööööööð nýja naglalakkið frá Dior þetta þarna númer 17 er alveg gasssssssssalega lekkert! PLÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ

Re: forgangur greina hér á huga...

í Tilveran fyrir 23 árum, 8 mánuðum
en svo senda einhverjir inn nýjar greinar og þá fara þessar hinar greinar úr greinayfirlitinu sem að langflestir held ég að kíki bara á…og þá gleymast gömlu góðu greinarnar :Þ Ég er alveg ógislega sammála !

Re: kallar einhver á hundinn sinn sem son sinn???????

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ROFL ! Ég lít á voffann minn sem barnið mitt… ég kall hann alltaf litla strákinn minn þó hann sé ekkert ossalega lítill

Re: Sofa uppí ??

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ekki er hægt að kenna gömlum hundi að sitja!(segir þessi setning ekki allt?) Það ER SKO ALVEG hægt að kenna gömlum hundum að sitja! Hvurslags eiginlega vanmetingur er þetta á eldri hunda.

Re: Sofa uppí ??

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ef ég leyfi henni að sofa uppí núna get ég þá bannað henni það seinna meir ?? Já pottþétt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok