Minn er háður mér, ég fer ekki einusinni á klóstið án þess að hann elti mig. Er það ekki skrýtið miðað við það að hundurinn er eiginlega aldrei einn heima? NOTABENE; í þau fáu skipti sem hann er einn heima (með kisu reyndar) að þá er hann ferlega duglegur, geltir ekki, nagar ekkert, bara bíður… svo góður. Áður en ég fer út þá segji ég; “Bíða” og þá veit hann það. Já hann ýtir trýninu í mig ef ég er að tölvast, og annarsslagið læt ég sem ég sjái hann ekki og þá bara leggst hann. En hann hefur...