Well.. ég kenndi minni kisu MJÖG snemma að “urr” þýðir “ekki/nei/skamm”. Já, ég urra bókstaflega á hana, en voða lágt, og þar með meðtekur hún það. Og yfirleitt gegnir hún því, en ef hún þreytir mig virkilega að þá tek ég í hnakkadrambið á henni, þ.e.a.s. ef ég þarf t.d. að henda henni niður af borði, já hún fer svoldið uppá borð að stela sér að éta. Enda feit. En það er munur á að “taka í hnakkadramb” og “taka í hnakkadramb”. Feita, gamla ketti má ekki TAKA UPP því það er sárt. Unga ketti...