Gulac skrifar “að sjálfsögðu er þetta alvarlegt mál, það sem ég myndi gera er að reyna að komast að því hverjir eiga þessa hunda, ættir að geta fengið það uppgefið hjá hundafangaranum, og hringja í eigandann og segja honum hvað gerðist,, og einfaldlega hóta því að ef þú sjáir þessa hunda aftur lausa munir þú kæra…” Ég er 100% sammála honum.