DeLorean var mjög sérstakur bíll,,, smíðaður af John Delorean sem var tekinn fyrir kókaín misferli og verksmiðjan og allir bílarnir sem voru óseldir voru gerðir upptækir af bandaríska ríkinu 1981 að mig minnir, þessir bílar voru með V6 vél, 2850 cc, 197 hestöfl, en það stóð til að setja twin turbo vél í þessa bíla þegar ósköpin dundu yfir, það er rétt, þeir voru smíðaðir úr ryðfríu stáli, en ég veit ekki hvað þeir voru þungir,,,en eitt veit ég,, þetta var alveg brilliant hönnun hjá Delorean,...