Til að koma með góða gagnrýni þá þurfa menn að kunna lágmarks skil á kvikmyndagerð, t.d. vita hvaða atriði í mynd eru vegna handrits / leikstjórnar / leiks / leikaravals / kvikmyndatöku osfrv. Rökstuðningur fyrir gæðum myndar þarf að taka til svona atriða. Eins og þú segir, þá er “skemmtileg, raunsæ, fyndin” ekki rökstuðningur, heldur er lýsing á því hvernig viðkomandi upplifir myndina. “Vel gerð” segir að öll ofantalin atriði séu í góðu lagi, og er því viss rökstuðningur. Grunt - wannabe...