SKOÐANAFRELSI octavo. Það eru grundvallar mannréttindi sem tryggð eru í mannréttindayfirlýsingunni. 2. grein 1. Hver maður skal eiga kröfu á réttindum þeim og því frjálsræði, sem fólgin eru í yfirlýsingu þessari, og skal þar engan greinarmun gera vegna kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana, þjóðernis, uppruna, eigna, ætternis eða annarra aðstæðna. 19. grein Hver maður skal vera frjáls skoðana sinna og að því að láta þær í ljós. Felur slíkt...