Tölvunarfræðingur er ný orðið lögverndað starfsheiti, var samþykkt á alþingi rétt fyrir jól. Varðandi forritari != tölvunarfræðingur, þá er sú yrðing röng. Réttara er að segja tölvunarfræðingur -> forritari (tölvunarfræðingur, þar af leiðandi forritari). Ef þú ætlar þér að vinna við hugbúnaðargerð, þá er eins gott fyrir þig að kunna að kóða, því 50-80% af vinnunni er kóðun/hönnun á meðan 20-50% af vinnunni er greining, skjölun og stjórnun. Mín reynsla er sú að kóðun og hönnun verður...