Nei, það er ekki í lagi að það séu illa rekin fyrirtæki. Tökum sem dæmi OZ, þar sem aðilar sem eru góðir í að koma upp flottum fronti, fá inn fjármagn og eyða því, en hafa enga hæfileika til að byggja upp fyrirtæki sem skilar árangri. deCode er annað dæmi, jafnvel á stærri skala. Svona dæmi valda víðtækum skaða, því hinir sem raunverulega kunna að byggja upp fyrirtæki lenda síðan í stórfelldum vandræðum við fjármögnun vegna þess skíts sem skrumararnir skilja eftir sig, og því hægir á allri...