Semsagt, þú varst vinstri sinnaður, en gerðist hægri sinnaður vegna þess að vinstri sinnaðir pólítíkusar fara hér á landi, að þínu mati, ver með fátæka? Ræt. Sovétríkin voru ekki kommúnismi heldur einræði, eins og Kína núna. Einræði/valdsspilling gerir alveg jafn mikið ógagn hvort sem stjórnin er til vinstri eða hægri, en venjulega eykst spillingin eftir því sem viðkomandi stjórn er lengur við völd.