Uh-huho. Ertu að pikka fæt, félagi Do'Urden? Orkar eru ekki teknir úr þýskum þjóðsögum, eða annarstaðar frá, þótt að þeir séu auðvitað innblásnir úr mörgum áttum. http://en.wikipedia.org/wiki/Orcs Tolkien bjó til standardinn sem D&D, Faerún, warcraft og fantasía in general byggir á. Þetta viðurkenndu bæði Gygax og Arneson. Að segja að Tolkien hafi ekki fundið upp á neinu, er svipað eins og að segja að Kafka, eða Ray Bradbury, eða Neil Gaiman hafi aldrei fundið upp á neinu. Það er kannski...