verðlaunabrautirnar í heilanum miðast meira við að þú náir árangri, leysir erfiða þraut, fáir viðurkenningar og svona almennt sálfræðilegri þætti en beina notkun. Það eru miljón ástæður fyrir vöðvakippum, þekktar og óþekktar. Langflestir fá væga vöðvakippi einhverntímann, án þess að neitt ami að þeim, en vöðvakippir geta líka verið tilkomnir af sjúkdómum (kvíða, elektrólýta ójafnvægi, tauga og vöðvaheilkennum), eitrunum eða aukaverkunum lyfja.