Hefur þú lesið Snorra-Eddu? Hugmyndin að dvergum sem þjóðsagnapersónum er að hluta komin frá Snorra, það passar. En Tolkien bjó til sögu dvergann, gerði heim sem þeir voru hluti af, gerði tungumál sem þeir töluðu, og lýsti því hvernig þeir interöktuðu við heiminn í kringum sig. Nöfnin í Snorra-Eddu koma fyrir í upptalningu á dverganöfnum, það er engin saga þar á bak við. Þetta var tilraun Tolkiens til að bæta skort á enskum þjóðsagna veruleika, eitthvað sem honum fannst vanta. Að gera lítið...