Æh, sko, hérna, nei. Það eru ekki svitaholur sem lokast, heldur hársekkir, og það eru ekki óhreinindi sem loka heldur seytt fituefni og prótein frá húðinni. Fílapenslar líta t.d. út fyrir að vera svartir, en það stafar ekki af utanaðkomandi óhreinindum. Ef þú hefur áhuga á efninu, þá geturðu skoðað eitthvað af þeim hlekkjum sem ég er að dóla út hérna fyrir neðan. Þeir minnast margir á hreinsunarmýtuna. Ég er ekki læknir, ef læknir sagði að þér að kynlífsástundun væri harðbönnuð, þá ætla ég...