Góðu fréttirnar eru þær að líkurnar á að þetta sé eitthvað alvarlegt fara enn minnkandi bæði við skoðunina, að panodil dugi og að ekki hafa komið fram önnur einkenni. Höfuðverkurinn, fyrst að hann er stöðugur, gæti orsakast af vírus, og í því tilfelli ertu laus við hann á 2-4 vikum. http://www.gpnotebook.co.uk/simplepage.cfm?ID=751829060&linkID=10736&cook=yes En er líka líklegur til að vera streituhöfuðverkur, sem er meðhöndlaður með afslöppun, líkamsrækt og panódíli eftir þörfum, og minni...