Geturðu lýst verkjunum? Eru þeir týpískir fyrir vöðvabólgu/millirifjagigt, ertu aumur milli rifjanna og framan á brjóstkassanum, eða er verkurinn meira miðlægt, t.d. undir bringubeininu? Tengist verkurinn máltíðum; hversu langt síðan & hvað var borðað? Leiðir verkurinn upp í öxl eða háls, færðu önnur einkenni með: t.d. svima, náladofa, andþyngsli osfrv.?