láta hana liggja á hliðinni, eða umbera hroturnar, ef þú varst búinn að reyna einu sinni, að láta það duga. Feitu fólki er almennt hættara við að hrjóta, rétt eins og því er hættara við kæfisvefni, sem gerir dæmið ekki skárra. Áfengi er ekki afsökun fyrir hegðun sem getur skaðað aðra, og fyrir menn aldeilis ekki ábyrgð á gjörðum sínum, þó svo margir virðist halda það (sérstaklega meðan þeir eru í glasi). Bætt við 20. apríl 2007 - 22:58 /firrir menn