Ef þetta eru óviðunandi höfuðverkir, sérstaklega ef þeir bregðast ekkert við verkjalyfjum, myndi ég ýta á að fá rannsókn á þetta, hvort sem það er heilalínurit eða sneiðmyndataka. Bara ítreka hversu lengi þetta hefur staðið, og að þú hafir áhyggjur. Ég myndi áfram veðja á mígreni, það getur valdið auðpirranlegu skapi, skyntruflunum og höfuðverkjum sem slá mann alveg útaf laginu.