sek er mælieining á tíma og m er mælieining á lengd. Þyngdaraflsmunurinn hefur áhrif á atómklukkuna, og þal. það sem gert er úr atómum, ss. allt efni, þessvegna er talað um að hægist á tímanum, en hvort tími sé fasti miðað við c hraðakonstant fyrir ljós held ég að hafi enn ekki verið bærilega skorið úr um, þar sem alla viðmiðun vantar, sbr. afstæðiskenninguna.