Þetta er yfirleitt kallað útferð, og það gæti gengið betur að googla það, Vivag er mild sápa með mjólkursýru-gerlum til að halda sýrustiginu niðri, og koma í veg fyrir ofvöxt hjá vissum tegundum örvera (t.d. candida albicans), en annars er yfirleitt mælt með því að þvo bara reglulega með volgu vatni, en ekki sápu, því hún getur raskað gerlajafnvæginu. Önnur sápa s hægt er að nota er Lactacid, s. fæst í apótekum. Kláði, roði, lituð eða kekkjótt útferð getur tengst sýkingum og þá er best að...