Ekki lyfta það mikið að þú sért handónýtur, heldur reyndu að ná upp takti þar sem þú færð t.d. helst engar harðsperrur dagana eftir, og borðar hollan mat, frekar litla skammta en stóra, oft á dag. Ekki bíða eftir árangri, komdu þessu uppí venju sem þú getur sætt þig við og svo kemur árangurinn aftann að þér einn daginn.