Ekki nota eyrnapinna, þeir eru bara til vandræða. Það er hægt að skola vaxið út með vatni, t.d. í sturtu, bara að nota lítinn kraft. Svo er hægt að nota olíudropa í eyrað til að losa um vaxið, og sömuleiðis er hægt að kíkja til háls, nef og eyrnalæknis og láta hann um að ryksuga úr eyranu.