Einhver önnur einkenni? Meiðsli á tánni? Flensa? Öðruvísi hreyfing eða miklar setur? Mér finnst líka líklegast að þessi einkenni stafi af þrýstingi á taug, en það er erfitt að segja til um nákvæmlega hvar taugin er undir álagi. Ég ætla að giska á að doðinn sé mestur á milli stórutánnar og næstu tár, vegna þess að það húðsvæði fær yfirleitt sér-ítaugun, og að þetta sé tengt bakverknum. Venjulega er ástæða til að láta lækni meta einkenni af þessu tagi, hvaða stefnu hann tekur fer sjálfsagt...