Fá skrifað upp á sjúkraþjálfun, láta athuga vöðvaspennu (tónus) í hvíld, kanna hvort það er undirliggjandi stress/kvíði, athuga með miðtaugakerfistengd-vöðvaslakandi lyf ef að vandamálið liggur þar, athuga svefnstöðu. Hvar er vöðvabólgan? Hvað er þetta mikið íbúfen? Helstu vandræðin með íbúfen eru tengd meltingarvegi, og þar er voltaren rapid líklega skæðara. Athuga með sýrustillandi lyf samhliða íbúfeni/voltaren rapid, fá álit fleiri lækna.