Þið hafið bara ekki skilið hana :p En ok, þó ég hafi meiri áhuga á konum þá hef ég nú eitthvert skyn á það hvort karlmenn eru hot eða ekki, og ég get bara engan veginn skilið hvað er hot við Rob Schneider, dettur fátt í hug sem er meira turn-off en hann í Deuce Bigalow. Svo er hann alltaf með þennan nákvæmlega eins :o svip einhvernveginn, sem hann er með t.d. á coverinu á seinni Deuce Bigalow myndinni, þoli það ekki, hann er svona eins og Derek Zoolander, fullt af svipum sem eru allir alveg...