Ef þú týnir epli þá ert þú reyndar búinn að missa epli, en ef þú tÍnir epli þá já, græðirðu epli. Hinsvegar er eplið þá farið þaðan sem það var, þannig að ég get ekki farið og tínt það lengur, þannig séð er ég búinn að missa epli því ég hefði tínt það ef þú hefðir ekki gert það. Ef þú átt spýtur og byggir úr þeim stól, þá ertu auðvitað bara með sömu spýturnar, nema hvað að nú geturðu setið í þeim sem stól. Augljóslega eykst verðgildi spýtnanna við það að þú býrð til stól úr þeim, en að sama...