ég skil þig ekki alveg, ég sagði aldrei að Subaru Legacy væri ekki minn tebolli, finnst þetta mjög fínir bílar og nýjasta útgáfan lítur bara mjög vel út, einn af flottustu og eflaust bestu bílunum í sínum flokki… en að halda því fram að Subaru Legacy sé betri en Maybach af því að Maybach er “fyrir fólk með alltof stórar fætur”, eða Reventón af því að “hann er fyrir dverga”, eða CCXR af því að hann er “danskur andskoti” (sem hann er btw ekki, hann er sænskur)… það skil ég ekki. Maybachinn til...