Já ég veit, þessvegna var ég ekkert að leita mér að góðum serverum fyrst og gerði ekki þennan kork fyrr en núna, væri fínt bara í framtíðinni að fólk gæti auglýst virkilega vel gerða, skemmtilega, vel hostaða og fjölmenna servera ef það finnur þá, eða þá ef það kemur íslenskur server að auglýsa það, en það efast ég nú ekki um að yrði gert um leið.