Ok ef við lítum á þetta sem vinnu, sem þetta í rauninni er, og drögum frá 8 tíma svefn fyrir hvern sólarhring, þá er hann að sitja inni í 48 - 16 = 32 tíma, og spara sér, eða vinna sér inn, 64 þúsund krónur… það eru 2000 krónur á tímann. Nú veit ég ekki hvernig aðstaðan er í þessum fangaklefum en ef það er engin afþreying í boði myndi ég nú frekar bara borga þetta og vinna aðeins meira í staðinn. Annars kannski fínt í kreppunni þegar litla sem enga vinnu er að hafa að fá smá auka vinnu :D