Leikjafyrirtæki vanmeta gott plot en samt hafa fyrirtækin með bestu plottin sannreynt sig í gegnum tíðina. Tökum til dæmis Deus Ex, Baldur's Gate og StarCraft. Leikir sem voru mjög vinsælir en einnig með mjög góða sögu. Persónulega fannst mér fín saga í Max Payne, virkaði vel sem svona film noir crime novel. Svo smellur allt svo skemmtilega saman í endanum. En svo eru auðvitað leikir eins og Quake 1 og 2 sem eru með þynnri söguþráð MS-Paint.